Add parallel Print Page Options

Um hjálpina til hinna heilögu er sem sé óþarft fyrir mig að skrifa yður,

því að ég þekki góðan vilja yðar og hrósa mér af yður meðal Makedóna og segi, að Akkea hefur verið reiðubúin síðan í fyrra. Áhugi yðar hefur verið hvatning fyrir fjöldamarga.

En bræðurna hef ég sent, til þess að hrós vort um yður skyldi ekki reynast fánýtt í þessu efni og til þess að þér, eins og ég sagði, mættuð vera reiðubúnir.

Annars gæti svo farið, að vér, _ að vér ekki segjum þér _, þyrftum að bera kinnroða fyrir þetta traust, ef Makedónar skyldu koma með mér og finna yður óviðbúna.

Vér töldum því nauðsynlegt að biðja bræðurna að fara á undan til yðar og undirbúa þá gjöf yðar, sem heitin var áður, svo að hún mætti vera á reiðum höndum eins og blessun, en ekki nauðung.

En þetta segi ég: Sá sem sáir sparlega mun og sparlega uppskera, og sá sem sáir ríflega mun og ríflega uppskera.

Sérhver gefi eins og hann hefur ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara.

Guð er þess megnugur að veita yður allar góðar gjafir ríkulega, til þess að þér í öllu og ávallt hafið allt sem þér þarfnist og getið sjálfir veitt ríkulega til sérhvers góðs verks.

Eins og ritað er: Hann miðlaði mildilega, gaf hinum snauðu, réttlæti hans varir að eilífu.

10 Sá sem gefur sáðmanninum sæði og brauð til fæðu, hann mun og gefa yður sáð og margfalda það og auka ávexti réttlætis yðar.

11 Þér verðið í öllu auðugir og getið jafnan sýnt örlæti sem kemur til leiðar þakklæti við Guð fyrir vort tilstilli.

12 Því að þessi þjónusta, sem þér innið af hendi, bætir ekki aðeins úr skorti hinna heilögu, heldur ber hún og ríkulega ávexti við að margir menn þakka Guði.

13 Þegar menn sjá, hvers eðlis þessi þjónusta er, munu þeir lofa Guð fyrir að þér haldið játningu yðar við fagnaðarerindi Krists og gefið með yður af örlæti, bæði þeim og öllum.

14 Og þeir munu biðja fyrir yður og þrá yður vegna yfirgnæfanlegrar náðar Guðs við yður.

15 Þökk sé Guði fyrir sína óumræðilegu gjöf!

There is no need(A) for me to write to you about this service(B) to the Lord’s people.(C) For I know your eagerness to help,(D) and I have been boasting(E) about it to the Macedonians, telling them that since last year(F) you in Achaia(G) were ready to give; and your enthusiasm has stirred most of them to action. But I am sending the brothers(H) in order that our boasting about you in this matter should not prove hollow, but that you may be ready, as I said you would be.(I) For if any Macedonians(J) come with me and find you unprepared, we—not to say anything about you—would be ashamed of having been so confident. So I thought it necessary to urge the brothers(K) to visit you in advance and finish the arrangements for the generous gift you had promised. Then it will be ready as a generous gift,(L) not as one grudgingly given.(M)

Generosity Encouraged

Remember this: Whoever sows sparingly will also reap sparingly, and whoever sows generously will also reap generously.(N) Each of you should give what you have decided in your heart to give,(O) not reluctantly or under compulsion,(P) for God loves a cheerful giver.(Q) And God is able(R) to bless you abundantly, so that in all things at all times, having all that you need,(S) you will abound in every good work. As it is written:

“They have freely scattered their gifts(T) to the poor;
    their righteousness endures forever.”[a](U)

10 Now he who supplies seed to the sower and bread for food(V) will also supply and increase your store of seed and will enlarge the harvest of your righteousness.(W) 11 You will be enriched(X) in every way so that you can be generous(Y) on every occasion, and through us your generosity will result in thanksgiving to God.(Z)

12 This service that you perform is not only supplying the needs(AA) of the Lord’s people but is also overflowing in many expressions of thanks to God.(AB) 13 Because of the service(AC) by which you have proved yourselves, others will praise God(AD) for the obedience that accompanies your confession(AE) of the gospel of Christ,(AF) and for your generosity(AG) in sharing with them and with everyone else. 14 And in their prayers for you their hearts will go out to you, because of the surpassing grace God has given you. 15 Thanks be to God(AH) for his indescribable gift!(AI)

Footnotes

  1. 2 Corinthians 9:9 Psalm 112:9