Add parallel Print Page Options

62 Til söngstjórans. Fyrir Jedútún. Davíðssálmur.

Bíð róleg eftir Guði, sála mín, frá honum kemur hjálpræði mitt.

Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín _ ég verð eigi valtur á fótum.

Hversu lengi ætlið þér að ryðjast allir saman gegn einum manni til að fella hann eins og hallan vegg, eins og hrynjandi múr?

Þeir ráðgast um það eitt að steypa honum úr tign hans, þeir hafa yndi af lygi, þeir blessa með munninum, en bölva í hjartanu. [Sela]

Bíð róleg eftir Guði, sála mín, því að frá honum kemur von mín.

Hann einn er klettur minn og hjálpræði, háborg mín _ ég verð eigi valtur á fótum.

Hjá Guði er hjálpræði mitt og vegsemd, minn örugga klett og hæli mitt hefi ég í Guði.

Treyst honum, allur þjóðsöfnuðurinn, úthellið hjörtum yðar fyrir honum, Guð er vort hæli. [Sela]

10 Hégóminn einn eru mennirnir, tál eru mannanna börn, á metaskálunum lyftast þeir upp, einber hégómi eru þeir allir saman.

11 Treystið eigi ránfeng og alið eigi fánýta von til rændra muna, þótt auðurinn vaxi, þá gefið því engan gaum.

12 Eitt sinn hefir Guð talað, tvisvar hefi ég heyrt það: "Hjá Guði er styrkleikur."

13 Já, hjá þér, Drottinn, er miskunn, því að þú geldur sérhverjum eftir verkum hans.

Psalm 62[a]

For the director of music. For Jeduthun. A psalm of David.

Truly my soul finds rest(A) in God;(B)
    my salvation comes from him.
Truly he is my rock(C) and my salvation;(D)
    he is my fortress,(E) I will never be shaken.(F)

How long will you assault me?
    Would all of you throw me down—
    this leaning wall,(G) this tottering fence?
Surely they intend to topple me
    from my lofty place;
    they take delight in lies.
With their mouths they bless,
    but in their hearts they curse.[b](H)

Yes, my soul, find rest in God;(I)
    my hope comes from him.
Truly he is my rock and my salvation;
    he is my fortress, I will not be shaken.
My salvation and my honor depend on God[c];
    he is my mighty rock, my refuge.(J)
Trust in him at all times, you people;(K)
    pour out your hearts to him,(L)
    for God is our refuge.

Surely the lowborn(M) are but a breath,(N)
    the highborn are but a lie.
If weighed on a balance,(O) they are nothing;
    together they are only a breath.
10 Do not trust in extortion(P)
    or put vain hope in stolen goods;(Q)
though your riches increase,
    do not set your heart on them.(R)

11 One thing God has spoken,
    two things I have heard:
“Power belongs to you, God,(S)
12     and with you, Lord, is unfailing love”;(T)
and, “You reward everyone
    according to what they have done.”(U)

Footnotes

  1. Psalm 62:1 In Hebrew texts 62:1-12 is numbered 62:2-13.
  2. Psalm 62:4 The Hebrew has Selah (a word of uncertain meaning) here and at the end of verse 8.
  3. Psalm 62:7 Or / God Most High is my salvation and my honor