Add parallel Print Page Options

54 Til söngstjórans. Með strengjaleik. Maskíl eftir Davíð,

þá er Sifítar komu og sögðu við Sál: Veistu að Davíð felur sig hjá oss?

Hjálpa mér, Guð, með nafni þínu, rétt hlut minn með mætti þínum.

Guð, heyr þú bæn mína, ljá eyra orðum munns míns.

Því að erlendir fjandmenn hefjast gegn mér og ofríkismenn sækjast eftir lífi mínu, eigi hafa þeir Guð fyrir augum. [Sela]

Sjá, Guð er mér hjálpari, það er Drottinn er styður mig.

Hið illa mun fjandmönnum mínum í koll koma, lát þá hverfa af trúfesti þinni.

Þá vil ég færa þér sjálfviljafórnir, lofa nafn þitt, Drottinn, að það sé gott,

því að það hefir frelsað mig úr hverri neyð, og auga mitt hefir svalað sér á að horfa á óvini mína.

Psalm 54[a]

For the director of music. With stringed instruments. A maskil[b] of David. When the Ziphites(A) had gone to Saul and said, “Is not David hiding among us?”

Save me(B), O God, by your name;(C)
    vindicate me by your might.(D)
Hear my prayer, O God;(E)
    listen to the words of my mouth.

Arrogant foes are attacking me;(F)
    ruthless people(G) are trying to kill me(H)
    people without regard for God.[c](I)

Surely God is my help;(J)
    the Lord is the one who sustains me.(K)

Let evil recoil(L) on those who slander me;
    in your faithfulness(M) destroy them.

I will sacrifice a freewill offering(N) to you;
    I will praise(O) your name, Lord, for it is good.(P)
You have delivered me(Q) from all my troubles,
    and my eyes have looked in triumph on my foes.(R)

Footnotes

  1. Psalm 54:1 In Hebrew texts 54:1-7 is numbered 54:3-9.
  2. Psalm 54:1 Title: Probably a literary or musical term
  3. Psalm 54:3 The Hebrew has Selah (a word of uncertain meaning) here.