Add parallel Print Page Options

52 Til söngstjórans. Maskíl eftir Davíð,

þá er Dóeg Edómíti kom og sagði Sál frá og mælti til hans: Davíð er kominn í hús Ahímeleks.

Hví stærir þú þig af vonskunni, harðstjóri? Miskunn Guðs varir alla daga!

Tunga þín býr yfir skaðræði, eins og beittur rakhnífur, þú svikaforkur!

Þú elskar illt meir en gott, lygi fremur en sannsögli. [Sela]

Þú elskar hvert skaðræðisorð, þú fláráða tunga!

Því mun og Guð brjóta þig niður fyrir fullt og allt, hrífa þig burt og draga þig út úr tjaldi þínu og uppræta þig úr landi lifenda. [Sela]

Hinir réttlátu munu sjá það og óttast, og þeir munu hlæja að honum:

"Þetta er maðurinn, sem ekki gjörði Guð að vernd sinni, heldur treysti á hin miklu auðæfi sín og þrjóskaðist í illsku sinni."

10 En ég er sem grænt olíutré í húsi Guðs, treysti á Guðs náð um aldur og ævi.

11 Ég vil vegsama þig að eilífu, því að þú hefir því til vegar komið, kunngjöra fyrir augum þinna trúuðu, að nafn þitt sé gott.

Psalm 52[a]

For the director of music. A maskil[b] of David. When Doeg the Edomite(A) had gone to Saul and told him: “David has gone to the house of Ahimelek.”

Why do you boast of evil, you mighty hero?
    Why do you boast(B) all day long,(C)
    you who are a disgrace in the eyes of God?
You who practice deceit,(D)
    your tongue plots destruction;(E)
    it is like a sharpened razor.(F)
You love evil(G) rather than good,
    falsehood(H) rather than speaking the truth.[c]
You love every harmful word,
    you deceitful tongue!(I)

Surely God will bring you down to everlasting ruin:
    He will snatch you up and pluck(J) you from your tent;
    he will uproot(K) you from the land of the living.(L)
The righteous will see and fear;
    they will laugh(M) at you, saying,
“Here now is the man
    who did not make God his stronghold(N)
but trusted in his great wealth(O)
    and grew strong by destroying others!”

But I am like an olive tree(P)
    flourishing in the house of God;
I trust(Q) in God’s unfailing love
    for ever and ever.
For what you have done I will always praise you(R)
    in the presence of your faithful people.(S)
And I will hope in your name,(T)
    for your name is good.(U)

Footnotes

  1. Psalm 52:1 In Hebrew texts 52:1-9 is numbered 52:3-11.
  2. Psalm 52:1 Title: Probably a literary or musical term
  3. Psalm 52:3 The Hebrew has Selah (a word of uncertain meaning) here and at the end of verse 5.