Add parallel Print Page Options

Hví geisa heiðingjarnir og hví hyggja þjóðirnar á fánýt ráð?

Konungar jarðarinnar ganga fram, og höfðingjarnir bera ráð sín saman gegn Drottni og hans smurða:

"Vér skulum brjóta sundur fjötra þeirra, vér skulum varpa af oss viðjum þeirra."

Hann sem situr á himni hlær. Drottinn gjörir gys að þeim.

Því næst talar hann til þeirra í reiði sinni, skelfir þá í bræði sinni:

"Ég hefi skipað konung minn á Síon, fjallið mitt helga."

Ég vil kunngjöra ályktun Drottins: Hann mælti við mig: "Þú ert sonur minn. Í dag gat ég þig.

Bið þú mig, og ég mun gefa þér þjóðirnar að erfð og endimörk jarðar að óðali.

Þú skalt mola þá með járnsprota, mölva þá sem leirsmiðs ker."

10 Verið því hyggnir, þér konungar, látið yður segjast, þér dómarar á jörðu.

11 Þjónið Drottni með ótta og fagnið með lotningu.

12 Hyllið soninn, að hann reiðist eigi og vegur yðar endi í vegleysu,

13 því að skjótt bálast upp reiði hans. Sæll er hver sá er leitar hælis hjá honum.

Psalm 2

Why do the nations conspire[a]
    and the peoples plot(A) in vain?
The kings(B) of the earth rise up
    and the rulers band together
    against the Lord and against his anointed,(C) saying,
“Let us break their chains(D)
    and throw off their shackles.”(E)

The One enthroned(F) in heaven laughs;(G)
    the Lord scoffs at them.
He rebukes them in his anger(H)
    and terrifies them in his wrath,(I) saying,
“I have installed my king(J)
    on Zion,(K) my holy mountain.(L)

I will proclaim the Lord’s decree:

He said to me, “You are my son;(M)
    today I have become your father.(N)
Ask me,
    and I will make the nations(O) your inheritance,(P)
    the ends of the earth(Q) your possession.
You will break them with a rod of iron[b];(R)
    you will dash them to pieces(S) like pottery.(T)

10 Therefore, you kings, be wise;(U)
    be warned, you rulers(V) of the earth.
11 Serve the Lord with fear(W)
    and celebrate his rule(X) with trembling.(Y)
12 Kiss his son,(Z) or he will be angry
    and your way will lead to your destruction,
for his wrath(AA) can flare up in a moment.
    Blessed(AB) are all who take refuge(AC) in him.

Footnotes

  1. Psalm 2:1 Hebrew; Septuagint rage
  2. Psalm 2:9 Or will rule them with an iron scepter (see Septuagint and Syriac)