Add parallel Print Page Options

Til er böl, sem ég hefi séð undir sólinni, og það liggur þungt á mönnunum:

Þegar Guð gefur einhverjum manni ríkidæmi, auðæfi og heiður, svo að hann skortir ekkert af því er hann girnist, en Guð gjörir hann ekki færan um að njóta þess, heldur nýtur annar maður þess _ það er hégómi og vond þjáning.

Þótt einhver eignaðist hundrað börn og lifði mörg ár, og ævidagar hans yrðu margir, en sál hans mettaðist ekki af gæðum og hann fengi heldur enga greftrun, þá segi ég: Ótímaburðurinn er sælli en hann.

Því að hann er kominn í hégóma og fer burt í myrkur, og nafn hans er myrkri hulið.

Hann hefir ekki heldur séð sólina né þekkt hana, hann hefir meiri ró en hinn.

Og þótt hann lifi tvenn þúsund ár, en njóti einskis fagnaðar, fer ekki allt sömu leiðina?

Allt strit mannsins er fyrir munn hans, og þó seðst girndin aldrei.

Því að hvaða yfirburði hefir spekingurinn fram yfir heimskingjann? hvaða yfirburði hinn snauði, er kann að ganga frammi fyrir þeim sem lifa?

Betri er sjón augnanna en reik girndarinnar. Einnig það er hégómi og eftirsókn eftir vindi.

10 Það sem við ber, hefir fyrir löngu hlotið nafn sitt, og það er ákveðið, hvað menn eiga að verða, og maðurinn getur ekki deilt við þann sem honum er máttkari.

11 Og þótt til séu mörg orð, sem auka hégómann _ hvað er maðurinn að bættari?

12 Því að hver veit, hvað gott er fyrir manninn í lífinu, alla daga hans fánýta lífs, er hann lifir sem skuggi? Því að hver segir manninum, hvað bera muni við eftir hans dag undir sólinni?

I have seen another evil under the sun, and it weighs heavily on mankind: God gives some people wealth, possessions and honor, so that they lack nothing their hearts desire, but God does not grant them the ability to enjoy them,(A) and strangers enjoy them instead. This is meaningless, a grievous evil.(B)

A man may have a hundred children and live many years; yet no matter how long he lives, if he cannot enjoy his prosperity and does not receive proper burial, I say that a stillborn(C) child is better off than he.(D) It comes without meaning, it departs in darkness, and in darkness its name is shrouded. Though it never saw the sun or knew anything, it has more rest than does that man— even if he lives a thousand years twice over but fails to enjoy his prosperity. Do not all go to the same place?(E)

Everyone’s toil is for their mouth,
    yet their appetite is never satisfied.(F)
What advantage have the wise over fools?(G)
What do the poor gain
    by knowing how to conduct themselves before others?
Better what the eye sees
    than the roving of the appetite.
This too is meaningless,
    a chasing after the wind.(H)

10 Whatever exists has already been named,(I)
    and what humanity is has been known;
no one can contend
    with someone who is stronger.
11 The more the words,
    the less the meaning,
    and how does that profit anyone?

12 For who knows what is good for a person in life, during the few and meaningless days(J) they pass through like a shadow?(K) Who can tell them what will happen under the sun after they are gone?